Traust þjónusta í 20 ár

Tækniþjónusta Suðurlands ehf. hefur þjónustað suðvesturhorn landsins í yfir 20 ár. Fyrirtækið er staðsett í Reykjavík og eru mest umsvif á höfuðborgarsvæðinu en upprunalega var félagið stofnað á Selfossi og þaðan er fengin tilvísunin í Suðurlandið í nafni félagsins.

Öryggiskerfi, myndeftirlitskerfi, hótelkerfi o.fl.

Við bjóðum upp á alhliða ráðgjöf, uppsetningu, rekstur og þjónustu við fjölbreyttar tegundir lausna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

  1. Loftnets- og gervihnattabúnaður

    Áratuga reynsla við uppsetningu og sölu á loftnets- og gervihnattabúnaði fyrir heimili og fyrirtæki.
  2. IP myndeftirlitskerfi

    Við bjóðum uppá IP myndeftirlitskerfi fyrir einstaklinga og allar stærðir af fyrirtækjum. Við erum endursöluaðilar fyrir margvíslegar lausnir og aðstoðum viðskiptavini við val á rétta búnaðinum.
  3. Hótelkerfi

    Við bjóðum uppá sérhæfðar sjónvarpslausnir fyrir hótel og gistiheimili. Við erum endursöluaðilar fyrir Triax headend lausnir sem gerir okkur kleift að nýta undirliggjandi tengingar.