Um okkur

Tækniþjónusta Suðurlands ehf. hefur þjónustað suðvesturhorn landsins í 13 ár frá stofnun félagsins árið 2001. Fyrirtækið er staðsett í Reykjavík og eru mest umsvif á höfuðborgarsvæðinu en upprunalega var félagið stofnað á Selfossi og þaðan er fengin tilvísunin í Suðurlandið í nafni félagsins.

Tækniþjónusta Suðurlands ehf. sérhæfir sig í alhliða lausnum á loftnets- og gervihnattabúnaði sem og uppsetningum á sérhæfðum lausnum t.d. myndeftirlitskerfum, hótelkerfum o.fl.

Markmið fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum persónulega og faglega þjónustu í hvívetna og notast fyrirtækið eingöngu við vandaðann búnað frá viðurkenndum framleiðendum.

Hafðu samband og fáðu tilboði í þitt verk

Tækniþjónusta Suðurlands ehf.

Sími: 777-1333
Auðbrekka 2
200 Kópavogur, Ísland