Hótelkerfi

Við bjóðum uppá sérhæfðar sjónvarpslausnir fyrir hótel og gistiheimili. Um er að ræða alhliða ráðgjöf, uppsetningu, rekstur og þjónustu við slík kerfi. Við erum endursöluaðilar fyrir Triax headend lausnir.

Triax lausnin gerir okkur kleift að nýta undirliggjandi tengingar til að veita hágæða sjónvarpsútsetningar í herbergin en einnig er hægt að byggja ofaná lausnina og fá t.d. VOD (Video on Demand) myndbandsleigu sé þess óskað.

Triax er danskt fyrirtæki með hágæða vörur sem standast ISO 9001-2000 vottunina. Þeir hafa starfað í meira en 60 ár og eru í sífelldri þróun með sínar vörur. Triax er mjög sterkur samstarfsaðili og flottur kostur fyrir hótel, gistiheimili og skip….

Hafðu samband og fáðu tilboði í þitt verk

Tækniþjónusta Suðurlands ehf.

Sími: 777-1333
Auðbrekka 2
200 Kópavogur, Ísland