Netkerfi

Við bjóðum uppá uppsetningu á netkerfum fyrir fyrirtæki. Um er að ræða nettengingar yfir í vinnustöðvar (eða t.d. hótelherbergi), uppsetning á netmiðjum (switch), uppsetning á netbeinum (router) og þráðlausum tengipunktum.

Hægt er að stýra umferðinni og beita hraðatakmörkunum þannig að allir njóti jafns hraða og til að fyrirbyggja að mikið álag á einni tengingu geti sett netkerfið á hliðina.

Okkar starfsmenn eru sérfræðingar í netlausnum og geta aðstoðað þig við að finna hentugar lausnir sem uppfylla þínar þarfir.

Hafðu samband og fáðu tilboði í þitt verk

Tækniþjónusta Suðurlands ehf.

Sími: 777-1333
Auðbrekka 2
200 Kópavogur, Ísland